Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaákvæði
ENSKA
commercial clause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsviðræður ættu að hafa það að markmiði að bæta tilboðin og gera samningsyfirvöldum þannig kleift að kaupa verk, vörur og þjónustu sem eru nákvæmlega aðlöguð sértækum þörfum þeirra. Samningsviðræður geta varðað öll einkenni keyptra verka, vara og þjónustu, einnig hvað varðar t.d. gæði, magn, viðskiptaákvæði, sem og félags-, umhverfis- og nýsköpunartengda þætti, að svo miklu leyti sem þeir falla ekki undir lágmarkskröfur.

[en] Negotiations should aim at improving the tenders so as to allow contracting authorities to buy works, supplies and services perfectly adapted to their specific needs. Negotiations may concern all characteristics of the purchased works, supplies and services including, for instance, quality, quantities, commercial clauses as well as social, environmental and innovative aspects, in so far as they do not constitute minimum requirements.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Directive 2014/24/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on public procurement and repealing Directive 2004/18/EC

Skjal nr.
32014L0024
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira